HEIMFYRIRTÆKIÐLEIÐBEININGARSKILMÁLARHAFÐU SAMBAND
Brúðarvanda- og rósamyndir BLÓM - PANTANIR GJAFAVARA ÁRSTÍÐARVARA - GRÆNIR FINGUR FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTA HEILDSALA
FRÓÐLEIKUR OG FRÉTTIR AF TILBOÐUM
GRÆNIR FINGUR
FYRIRTÆKIÐ
Leit

Notendur

Týnt lykilorð?
Gleymt notandanafn?
Ekki skráð(ur) enn? Skrá mig

Karfan þín
Karfan þín er tóm.

Tilboð
HEIM FYRIRTÆKIÐ Sagan okkar
Sagan okkar
  • Blóma og gjafavöruverslunin Býflugan og blómið var opnuð 4. desember 1999 af hjónunum Stefáni J.K. Jeppesen og Báru Magnúsdóttur. Verslunin hefur verið staðsett á fimm mismunandi stöðum á Akureyri og hefur ávalt sprengt utan af sér húsnæðið. Í desember 2014 flutti verslunin í Dalsbraut 1 á  Akureyri. Verslunin býður upp á flest sem tengist blómum svo og vörur sem tengjast fegrun heimilisins, hvort heldur er til eigin brúks eða til gjafa.
  • Stór hluti þeirra vara sem boðið er upp á, kemur úr eigin innflutningi sem þar af leiðandi skapar Býflugunni og blóminu þó nokkra sérstöðu frá öðrum verslunum í sama geira. Nýjar og ferskar vörur reglulega.
  • Reynsla eigendanna er mikil á þessu sviði þar sem þau hafa unnið til fjölda ára við verslunar og þjónustustörf svo og annað starfsfólk verslunarinnar.
  • Áhersla Býflugunnar og blómsins er góð og persónuleg þjónusta. Því er stuðst við orðatiltækið "allt sem er þess virði að það sé gert, er þess virði að það sé vel gert". 
  • Því viljum við gjarnan að þú látir aðra vita ef þú ert ánægður með þjónustuna, en okkur ef þú ert óánægður.
 
 
Býflugan og blómið | Dalsbraut 1 - Innst í botninum | 600 Akureyri | Sími: 461 5444 | byflugan@byflugan.is
 
Hugsa sér!