Segðu það með blómum

Konudagurinn 2024

Pottaplöntur

Afskorin blóm

Árstíðarvara

Fróðleikur og fréttir af tilboðum

„Ef þú átt tvo peninga skaltu kaupa brauð fyrir annan og blóm fyrir hinn, brauðið til þess að lifa á og blómið til þess að lífið sé þess virði að lifa því“

Frætíminn er byrjaður

Frætíminn er byrjaður

Nú er rétti tíminn til að huga að ræktuninni fyrir þetta árið og þá sérstaklega fyrir þær tegundir sem þurfa langan ræktunartíma. Má þar til dæmis nefna; Chili, silfurkamb, fjólur, sólboða, tóbakshorn og fl. Svo eru spírurnar bráðsniðugar því það er hægt að sá þeim...

Fræin eru komin í sölu

Fræin eru komin í sölu

Fræin eru komin í sölu í verslun okkar fyrir þá sem klæjar í puttana að fara að huga að sáningu

Jóla og áramóta opnun

Jóla og áramóta opnun

Jóla og áramóta opnun !

22.-23. Desember 10-20
24. Desember 10-13
25. Desember LOKAÐ
26.-27. Desember 13-16
28-29. Desember 10-18
30. Desember 10-17
31. Desember 10-13
1. Janúar LOKAÐ
2. Janúar 13-17