Hvað þýða blómin?

Rósir:
Rauðar rósir – ást, fegurð, virðing, hugrekki
Bleikar rósir – hamingja, þokki, blíða
Dökkbleikar rósir – þakklæti
Ljósbleikar rósir – aðdáun, samúð
Gular rósir – vinátta, gleði, afbrýðisemi, tilhlökkun

Hvítar rósir – sakleysi, hreinleiki
Appelsínugular, ferskju og kórallitar rósir – ákafi, þrá
Bláar rósir – dulúð eða leyndardóm
Hvítar og rauðar rósir saman – einingartákn
Stök rós – einfaldleiki, ástartákn
Hár stilkur á rós – ég mun aldrei gleyma þér
Stuttur stilkur á rós – æskutákn
Margir blandaðir litir – þú ert mér allt
Rós án þyrna – ást við fyrstu sýn
Nellikkur:
Bleikar – Þakklæti
Rauðar – Að berast á
Rákóttar – Neitun
Hvítar – Minning
Gular – Kæti

Chrysanthemum:
Bronze – Spenna
Hvítar – Sannleikur
Rauðar – Gjafmildi
Gular – Leyndur aðdáandi

Túlipanar:
Bleikir – Umhyggja
Fjólubláir – Tignarleg
Rauðir – Yfirlýsing um ást
Hvítir – Fyrirgefning
Gulir – Yfirgengileg ást

Ýmsar tegundir:
Amaryllis – Dramatík
Anemone – Viðkvæmni
Aster – Ánægja
Azalea – Allsnægtir
Bergflétta – Trúverðugleiki
Betlehemsstjarna – Von
Brúðarslör – Hátíðleiki
Calla – Tignarleiki
Krókus – Forspá
Páskalilja – Riddaramennska
Riddaraspori – Dirfska
Daisy – Sakleysi
Fresía – Ákveðni
Gardenia – Gleði
Gladiólur – Karakterstyrkur
Hawairós – Viðkvæm fegurð
Hyacinth – Einlægni
Hydrangea – Langlundargeð
Iris – Innblástur
Jasmín – Þokki
Magnolía – Virðing
Orkídea – Viðkvæm fegurð
Ranunculus – Geislandi
Rhodedondron – Varúð
Stephanotis – Lukkumerki
Statika – Velgengni
Sólblóm – Aðdáun

Engin vara fannst sem passar við valið.