Jólatré og greni

Býflugan og blómið selur 1. flokks lifandi jólatré (Nordmansþin) sem fellir ekki barrið. Innfluttur beint frá Danmörku.

Jólatréin eru frá 1meter upp í 2,5 metra.

Grenitegundirnar í búntum eru Nordmansþinur, Nobelix og Tuja og eru ca. 200 – 400 gr. pakkningum.

Sölutími er frá seinnipart nóvember og út desember en pantanir eru teknar niður allt árið.

18 niðurstöður birtar