Jólatré og greni

Býflugan og blómið selur 1. flokks lifandi jólatré (Nordmansþin) sem fellir ekki barrið. Innfluttur beint frá Danmörku.

Jólatréin eru frá 1meter upp í 3 metra.

Grenitegundirnar í búntum eru Nordmansþinur, Nobelix og Tuja og eru frá ca. 500 gr. pakkningum.

Sölutími er frá seinnipart nóvember og út desember en pantanir eru teknar niður allt árið.

Engin vara fannst sem passar við valið.