Nú er rétti tíminn til að huga að ræktuninni fyrir þetta árið og þá sérstaklega fyrir þær tegundir sem þurfa langan ræktunartíma. Má þar til dæmis nefna; Chili, silfurkamb, fjólur, sólboða, tóbakshorn og fl. Svo eru spírurnar bráðsniðugar því það er hægt að sá þeim allt árið inni t.d í gluggakistu og koma þær upp á 2-3 vikum,, sannkölluð ofurfæða 🍃💪 OPIÐ alla virka daga frá kl 10-18, laugardaga 10-17 og sunnudaga 11-17🐝🌼