Gjafavara

Í netverslun Býflugunnar og blómsins mun þér síðar m.a. gefast kostur á að kaupa ýmsa gjafavöru sem skiftist niður í mismunandi flokka.

Gjafavaran er að stærstum hluta eigin innflutningur.

Með því móti reynum við að skapa okkur sérstöðu frá öðrum sambærilegum verslunum sem og betra vöruverð.

Eins og gefur að skilja hefur þessi flokkur marga undirflokka sem sýna aðeins brotabrot af því úrvali sem er til í versluninni okkar á Dalsbraut, en gefur þó vonandi einhverjar hugmyndir.

Skoðaðu flokkana og sjáðu hvað við höfum að bjóða í netversluninni þegar sá gluggi fer í loftið.