Undirbúningurinn

Brúðkaupsundirbúningur

Við brúðkaupsundirbúning er að mörgu að huga og þar á meðal að blómaþættinum.
Starfsfólk hjá Býflugunni og Blóminu vill gjarnan eiga þátt í því að gera þennan dag ógleymanlegan og aðstoða þig við val og útfærslu blómaskreytinganna sem nauðsynlegar eru.
Hér að ofan getur að líta ýmsa flokka sem tilheyra Brúðkaupinu. Vakni upp einhverjar spurningar er velkomið að hafa samband við okkur beint í Býfluguna og Blómið til að fá frekari ráðgjöf um blóm og útfærslu skreytinga.

Engin vara fannst sem passar við valið.