Haustlaukar
Sölutími er aðalega september – nóvember
Á haustin er gott að skipuleggja litadýrðina í garðinumfyrir næsta vor og sumar a.m.k. hvað snertir haustlauka.
Skemmtilegast er að velja þeim stað þar sem þeir eru hvað oftast í sjónlínu.
Það kemur oftast betur út að setja marga lauka saman á einn stað heldur en að dreifa mikið úr þeim.
Það er um að gera að setja fleiri en eina tegund af laukum saman sem hafa mismunandi blómgunartíma. Þannig getur hver laukategund tekið við af annarri og garðurinn verið í blóma allt sumarið.
Munið að laukur er ekki bara laukur. Við bjóðum upp á sérvalda og kröftuga lauka sem kemur best fram í kröftugri og stærri blómgun.
Fróðleikur:
Mjög árangursríkt er að nota laukinn af Keisarakrónu / Fritillariu sem músafælu. Þú setur einfaldlega allan laukinn eða hluta af honum þar sem músagangur er og þú ert laus við mýsnar.
Áhugaverðar síður um lauka:
http://www.keukenhof.nl
http://www.bulbsonline.org
http://www.lystigardur.akureyri.is
55 niðurstöður birtar
-
Allium amplectens graceful
kr.995 -
Allium Bulgaricum
kr.1.145 -
Allium-toabago
kr.1.145 -
Crocus grand yellow
kr.1.795 -
Crocus King Of Striped
kr.1.395 -
Crocus Large Flowering Mix
kr.1.345 -
Crocus orange monarch
kr.1.345 -
Fritillaria imerialis rubra
kr.995 -
Fritillaria imp. orange beaut
kr.1.195 -
Fritillaria meleagris alba
kr.1.345 -
Hyacinths Garden mix
kr.795 -
Mix spectacular crowd
kr.1.395 -
Narcissus carlton
kr.795 -
Narcissus double campe
kr.1.095 -
Narcissus double mix
kr.895 -
Narcissus Jetfire
kr.895 -
Narcissus Love call
kr.1.495 -
Narcissus Pom Pom Rose
kr.1.395 -
Narcissus thalia
kr.2.095 -
Perlulilja Muscari armeniacum blue
kr.795 -
Perlulilja muscari mix
kr.1.095 -
Ranunculus pastel mix
kr.1.095 -
Rose of Jericho
kr.795 -
Scilla campanulata mix
kr.1.095 -
Scilla Peruviana
kr.1.495 -
Scilla siberica
kr.995 -
Tulip bombastic red
kr.1.695 -
Tulip border buddies
kr.2.895 -
Tulip china town
kr.1.495 -
Tulip chique mistique
kr.1.395 -
Tulip Colour Collection Box pink
kr.1.995 -
Tulip Colour Collection Box red
kr.1.995 -
Tulip creamy blush
kr.2.345 -
Tulip crocus yes spring
kr.2.295 -
Tulip Finola
kr.1.245 -
Tulip flames mystery
kr.1.145 -
Tulip foxtrot
kr.1.245 -
Tulip greigii mixed
kr.995 -
Tulip hilde
kr.1.495 -
Tulip karate
kr.1.495 -
Tulip kunyun
kr.1.395 -
Tulip Lifestyle Romantic blend
kr.1.795 -
Tulip magnolia dreams
kr.1.245 -
Tulip miranda
kr.1.095 -
Tulip multiflowering mix
kr.1.345 -
Tulip Mystery Valley
kr.1.595 -
Tulip Negrita
kr.1.095 -
Tulip Night Club
kr.1.445 -
Tulip Parrot king
kr.1.395 -
Tulip Pride bouquet
kr.1.645 -
Tulip queen of night
kr.1.245 -
Tulip Red Foxtrot
kr.1.295 -
Tulip samantha
kr.1.595 -
Tulip shocking
kr.1.295 -
Tulip sun lover
kr.1.645