4. desember 2024 fögnum við 25 ára afmæli Býflugunnar og blómsins. Að því tilefni bjóðum við 25% afslátt á öllum vörum í versluninni þann dag auk annarra tilboða. Við þökkum viðskiptavinum okkar, starfsfólki og birgjum í gegnum tíðina að hafa náð þessum aldri og horfum björtum augum fram á veginn.