Frætíminn er byrjaður

Frætíminn er byrjaður

Nú er rétti tíminn til að huga að ræktuninni fyrir þetta árið og þá sérstaklega fyrir þær tegundir sem þurfa langan ræktunartíma. Má þar til dæmis nefna; Chili, silfurkamb, fjólur, sólboða, tóbakshorn og fl. Svo eru spírurnar bráðsniðugar því það er hægt að sá þeim...