Kandís – Rabarbarabrjóstsykur

kr.1.980

100 gr.


Lýsing

Frá framleiðanda;

Fyrsti brjóstsykurinn sem við bjuggum til var rabbabarabrjóstsykurinn okkar. Rabbabari hefur verið ræktaður hér á landi síðan á nítjándu öld og er vinsæll í íslenskri matargerð. Helsta áskorunin við að vinna með rabbabara í brjóstsykursformi var að finna jafnvægi á milli þess súra og sæta. Eftir mikla tilraunastarfsemi heppnaðist það og er rabbabarabrjóstsykurinn okkar sá allra vinsælasti í dag.

RABARBARA

Rhubarb hard candy illustration

BRJÓSTSYKUR

NUTRITIONAL INFO

Per 100g
Energy
1573kJ / 376kcal
Fat
0g
of which saturates
0g
Carbohydrates
95,67g
of which sugars
86,65g
Protein
0g
Salt
0g

INNIHALDSEFNI

Ingredients: sugar, glucose, water, citric acid, natural colouring E162 and E160a, rhubarb flavouring (0.33%)

NET.WT.100G