Lýsing
Frá framleiðanda;
Innblásturinn af hvannar-og sólberjabjóstsykrinum var áhugi okkar á óvenjulegum samsetningum af íslenskum jurtum. Íslenska ætihvönnin er þekktust hér á landi fyrir lækningaeiginleika sína en bragðið á ekki síður athygli skylda. Það kom okkur á óvart hversu vel sólber og hvönn eiga saman en bæði njóta sín einstaklega í þessum mola.
HVANNAR &
SÓLBERJA
SÓLBERJA
BRJÓSTSYKUR
NUTRITIONAL INFO
Per 100g
Energy
1573kJ / 376kcal
Fat
0g
of which saturates
0g
Carbohydrates
95,67g
of which sugars
86,65g
Protein
0g
Salt
0g
INNIHALDSEFNI
Ingredients: sugar, glucose, water, citric acid, natural colouring E162 and E160a, rhubarb flavouring (0.33%)
NET.WT.100G