Heimsendingar

Gengið er frá sendingarpöntun þegar gengið er frá vörukörfu og móttakandi með póstnúmeri settur inn.

Gera má ráð fyrir allt að einum virkum afgreiðsludegi en reynt er eftir fremsta megni að afgreiða samkvæmt óskuðum afhentingartíma ef hann er tilgreindur.

Lýsing

Akstur 1, heimsending innanbæjar á Akureyri miðast við Kjarnaskóg að sunnan, Leirubrú að austan og byggðarkjarna Hörgársveitar við bæjarmörk Akureyrar að norðan kr. 1500/-

Akstur 2, heimsending rétt út fyrir Akureyri miðast við Hrafnagil að sunnan, Vaðlabyggð að austan og Þelamörk að norðan kr. 2000/-

Akstur 3, heimsending Eyjafjarðarsveit og Svalbarðseyri kr. 2500/-