q Uppstigningardagur – fimmtudagurinn 9. maí | Býflugan og Blómið

Á Uppstigningardag 9. maí, er opið 10-17 og fögnum við deginum með nýrri sendingu af ýmsum berjaplöntum og fleiri skemmtilegum plöntum inni og úti. Svo er að sjálfsögðu mikið úrval af fræjum og vorlaukum. Við erum til skrafs og ráðagerðar fyrir þig. Byflugan.is