q Sólberjaplanta – Titania | Býflugan og Blómið

Sólberjaplanta – Titania

kr.3.995


Lýsing

Sólberjarunni sem gefur af sér mikla uppskeru í ágúst. Berin eru mjög bragðgóð sem henta vel í safa og sultugerð.

Gefur besta uppskeru á sólríkum vaxtarstað.