Heildsala til endursöluaðila:
- Býflugan og blómið er með umtalsverðan eigin innflutning sem endursöluaðilum býðst að njóta góðs af.
- Hér að neðan eru sýnishorn af þeim vörum sem eru fáanlegar í heildsölu og nánar um þær í flokkunum hér að ofan.
- Verðin sem koma fram eru smásöluverð, frekari upplýsingar og aðgangur að heildsöluverði eru gefnar hjá heildsölu Býflugunnar og blómsins í gegnum síma 461-5444.