Við ætlum að bjóða upp á þá nýjung að að bjóða blóm á betra verði beint af blómamarkaði. Þú pantar þau blóm sem eru í boði í flokknum „Blóm á betra verði beint af blómamarkaði“. Sé pantað hér á netinu föstudag – sunnudags þá eru blóm í boði í það og það skiptið á betra verði og eru þau til afgreiðslu ný og fersk á fimmtudeginum þar á eftir beint af blómamarkaðnum frá blómaheildsalanum okkar.