Árstíðarvara - Grænir fingur
Velkomin(n) í Netverslunina.
Haustlaukar:
- Haustlaukar eru árstíðarvara sem kemur í sölu í byrjun september.
- Gróðursetningartími þeirra er í september - desember, eða meðan jörð er þýð.
- Hér að ofan í flokknum Haustlaukar geturðu keypt í vefversluninni þær tegundir sem þig vantar.
- Haustlaukar, niður á haustin, upp á vorin.
Vorlaukar:
- Vorlaukar eru árstíðarvara sem kemur í sölu í byrjun mars.
- Gróðursetningartími þeirra er í mars - júlí, eftir að hafa verið komið til inni fyrst.
- Hér að ofan í flokknum Vorlaukar geturðu keypt í vefversluninni þær tegundir sem þig vantar.
Fræ:
- Fyrstu tegundunum af fræjum er byrjað að koma til í lok janúar.
- Ræktunartími þeirra getur verið frá janúar - júní, allt eftir tegund.
- Þú færð ítalegri upplýsingar um ræktun fræja undir GRÆNUM FINGRUM.
- Hér að ofan í flokknum Fræ geturðu séðhvaða frætegundir eru í boði í versluninni.
Garðáburður:
- Blákorn fyrir blómin og matjurtirnar.
- Graskorn fyrir grasið.
- Trjákorn fyrir tréin.
- Kalkbætir t.d.til að afsýra jarðveg svo ekki komi mosi.
- Mosaeyðir til að eyða mosa.
- Þrífosfat til að styrkja rótarvöxt.
Jólatré og greni:
- Jólatré og greni kemur í sölu seinnipartinn í nóvember og fram að að jólum.
- Í flokknum Jólatré og greni hér að ofan geturðu keypt í vefverslun það tré eða greni sem þér hentar.