Fyrirtækjaþjónusta:
- Fyrirtækjaþjónusta Býflugunnar og blómsins aðstoðar við að
gera stofnanir og fyrirtæki falleg og heilsusamleg fyrir starfsfólk og
viðskiptavini, með plöntum og skreytingum.
- Við bjóðum upp á áreiðanlega þjónustu sem felur í sér
m.a. að koma á staðinn og aðstoða við að finna lausnina sem hentar
hverju sinni.
-
Býflugan og blómið sér um hverskyns skreytingar , blóm í áskrift og blómvendi við öll tækifæri.
Við leggjum áherslu á:
- Grænar lausnir fyrir fyrirtæki og stofnanir.
- Skreytingar við öll tækifæri, svo sem í fundar-, ráðstefnu- og veislusali.
- Blómaáskrift þar sem ný, afskorin blóm eða plöntur koma með reglulegu millibili til viðskipavina okkar.
- Silkiblóm, þar sem þau henta.
Hafðu samband og sjáðu hvort við getum ekki aðstoðað þig.